GoRed 21. febrúar

GoRed merkið

Kæru vinir, við teljum niður saman í árlegu GoRed átakinu. Að þessu sinni verður boðið upp á fræðsludagskrá með fjölbreytilegu sniði í heila viku. Við hefjum leikinn á degi elskenda "Valentínusardegi" 14. febrúar en lokadagurinn og jafnframt hápunkturinn viku síðar á Konudag 21. febrúar. Fylgist með okkur og bjóðið vinum og vandamönnum að líka við síðuna okkar á Facebook bæði Hjartaheilla síðuna og GoRed fyrir konur á Íslandi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *