Bið eft­ir hjartaþræðingu stytt­ist ört

Ísland er sagt standa vel í sam­an­b­urði við Norður­lönd. mbl.is/Ó​mar

Ísland er sagt standa vel í sam­an­b­urði við Norður­lönd. mbl.is/Ó​marBiðlist­ar vegna hjartaþræðing­ar á Land­spít­ala hafa styst jafnt og þétt á und­an­förnu einu og hálfu ári. Í októ­ber árið 2014 biðu 274 ein­stak­ling­ar eft­ir slíkri aðgerð en ári seinna hafði sú tala lækkað í 171. Nú í janú­ar biðu 92 ein­stak­lin­ar eft­ir hjartaþræðingu.
Mbl.is mánudaginn 8. febrúar 2016 meira

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *