Öryrkjabandalag Íslands – ÖBÍ

Hjartaheill  hafa  ekki  átt  beina  aðild  að  Öryrkjabandalagi Íslands (ÖBÍ) fyrr en núna í haust, að samþykkt var umsókn um  aðild  þeirra  að  ÖBÍ  ásamt  öðrum  aðildarfélögum SÍBS. SÍBS var meðal stofnenda ÖBÍ 1961 og Oddur Ólafsson, einn frumkvöðla SÍBS, var fyrsti formaður þess. Allt frá þeim tíma hefur SÍBS átt aðild að ÖBÍ fyrir hönd allra aðildarfélaga sinna. Hér má lesa meira 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *