
Á opnum fræðslufundum Íslenskrar erfðagreiningar er fjallað um rannsóknir á starfsemi líkama mannsins og eðli og erfðum ýmissa sjúkdóma. Fundirnir eru að jafnaði haldnir í samráði við samtök áhugafólks og sjúklinga og læknar og erfðafræðingar skýra frá helstu niðurstöðum og hugsanlegri hagnýtingu þeirra til lækninga og fyrirbyggjandi aðgerða.
Næsti fræðslufundur Íslenskrar erfðagreiningar verður haldinn laugardaginn 5. mars, kl 14:00 – 15:30. meiria