Lífæðar hjartans, fræðslumynd !

22959-1 1

22959-1 1

Lífæðar hjartans

Ný íslensk fræðslumynd um hjarta- og æðasjúkdóma. Þrátt fyrir góðan árangur í forvörnum og meðferð eru hjarta- og æðasjúkdómar enn helsta dánarorsök Íslendinga. Þessir sjúkdómar geta verið af ýmsum toga en algengastur er kransæðasjúkdómur. Hér útskýra læknar orsakir og einkenni sjúkdómsins og segja frá helstu meðferðarúrræðum. Einnig segja sjúklingar frá reynslu sinni af því að fá kransæðastíflu. Dagskrárgerð: Páll Kristinn Pálsson og Aðalgeir Gestur Vignisson. Framleiðandi: Epos kvikmyndagerð fyrir Hjartaheill.

Hér að neðan er linkur á myndina.

http://www.ruv.is/node/1015432

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *