Foodloose ráðstefna 26.maí

foodloose

foodloose

Foodloose verður stærsta ráðstefna sinnar tegundar á Íslandi. Heimsfrægir og virtir fræðimenn, víðsvegar að úr heiminum, munu koma til að ræða um mataræði, lífsstíl og tengsl við langvinna sjúkdóma. Ráðstefnan fer fram í Hörpu.
Allar upplýsingar um ráðstefnuna má finna á foodloose.is
Athugið að fjölmargir samstarfsaðilar okkar geta veitt félagsmönnum sínum afslátt af miðaverði. 
Endilega hafið samband við okkur á Facebook síðunni okkar eða í gegnum info@icelandichealthsympos>ium.is  og athugaðu hvort afsláttur sé í boði fyrir þig.
Einnig niðurgreiða eða styrkja flest stéttarfélög félagsmenn sína til að fara á ráðstefnur. Því er um að gera að nýta sér það einnig.

Hér er linkur á viðburðinn á facebook  https://www.facebook.com/events/855125177943284/

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *