Lífæðar hjartans – fræðslumynd um kransæðasjúkdóm

Lífæðar hjartans – fræðslumynd um kransæðasjúkdóm

Lífæðar hjartans – fræðslumynd um kransæðasjúkdómÞrátt fyrir góðan árangur í forvörnum og meðferð eru hjarta- og æðasjúkdómar enn helsta dánarorsök Íslendinga. Þessir sjúkdómar geta verið af ýmsum toga en algengastur er kransæðasjúkdómur. Í nýrri íslenskri fræðslumynd útskýra læknar orsakir og einkenni sjúkdómsins, helstu meðferðarúrræði og sjúklingar segja frá reynslu sinni af því að fá kransæðastíflu.


Dagskrárgerð: Páll Kristinn Pálsson og Aðalgeir Vignir Gestsson.

Framleiðandi: Epos kvikmyndagerð fyrir Hjartaheill.

 

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *