Alþjóðlegi hjartadagurinn 2016 – Hjartganga í Elliðaárdal

Kaupum Hjartanæluna

Kaupum hjartanælunaÞema hjartadagsins í ár er hjartvænt umhverfi.

 

Heilbrigður lífsstíll er mikilvægasta forvörn gegn hjarta- og æðasjúkdómum. 

 

Í dag 29. september kl. 17:30 hefst hjartagangan og gengið verður um Elliðaárdalinn undir leiðsögn starfsmanna Hjartaheilla. Lagt verður af stað við gömlu rafstöðina í Elliðaárdal og er þátttaka ókeypis. 

 

Minnum á merkjasölu Hjartaheilla

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *