
Opinn fræðslufundur Íslenskrar erfðagreiningar fór fram laugardaginn 5. nóvember s.l. og bar yfirskriftina „Nýting erfðaupplýsinga í heilbrigðisþjónustu“.
Erindi fluttu Kári Stefánsson, læknir og erfðafræðingur – Magnús Karl Magnússon, forseti læknadeildar – Guðmundur Þorgeirsson, hjartalæknir – Hilma Hólm, hjartalæknir.
Um 250 manns sátu fundinn. Hér er hægt að horfa á fundinn
Nota dulkóðaðar erfðaupplýsingar til að upplýsa konur í áhættu á að greinast með brjóstakrabbamein – viðtal við Kára Stefánsson