í gær komu til okkar þrjár yndislegar stúlkur

í gær komu til okkar þrjár yndislegar stúlkur

í gær komu til okkar þrjár yndislegar stúlkurÍ gær komu til okkar þrjár yndislegar stúlkur sem höfðu verið með tombólu við Nóatún Austurveri og 10/11 Grímsbæ og söfnuðu til styrktar Hjartaheill rúmum fimmtán þúsund krónum.

 

Okkur hjá Hjartaheillum færum þeim hjartans þakkir fyrir ómetnalegt framlag.

 

Á myndinni eru: Guðrún Bergmann Franzdóttir skrifstofustjóri Hjartaheilla, Kristín Ósk Magnúsdóttir, Silja Jensdóttir, og Sóley Rut Magnúsdóttir.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *