Íbúum Vesturlands boðið upp á ókeypis heilsufarsmælingu

Íbúum Vesturlands er boðið upp á ókeypis heilsufarsmælingu, SÍBS og Hjartaheilla.

Íbúum Vesturlands er boðið upp á ókeypis heilsufarsmælingu, SÍBS og Hjartaheilla.Íbúum Vesturlands er boðið upp á ókeypis heilsufarsmælingu, SÍBS og Hjartaheilla, miðvikudaginn 9. nóvember í Íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum Akranesi frá kl. 17: til 20:00 og fimmtudaginn 10. nóvember í Íþróttamiðstöðinni Þorsteinsgötu Borgarnesi frá kl. 17:00 til 20:00.

 

Sérstaklega eru þeir velkomnir sem ekki þekkja gildin sín.

 

Mældur er blóðþrýstingur, blóðfita, blóðsykur og súrefnismettun. Að auki gefst kostur á að taka þátt í könnun SÍBS „Líf og heilsa“, sem getur bætt skilning okkar á hvað megi gera til að draga úr sjúkdómum.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *