Jólabingó Hjartaheilla og Samtaka lungnasjúklinga 2016

mynd

mynd

Jólabingó Hjartaheilla og Samtaka lungnasjúklinga 2016.

Mánudaginn 5. desember 2016 kl. 19:30 verður hið árlega jólabingó í Síðumúla 6, 2 hæð – lyfta. Fullt af flottum vinningum.
 
Í ár ætlum við að halda Bingóið í samstarfi við Samtök lungnasjúklinga, spjaldið kostar ekkert og er eitt spjald á mann.


Kaffi og kökur í hálfleik.
 

Á alla okkar viðburði eru allir félagsmenn og fjölskyldur þeirra hjartanlega velkomnir, sjáumst hress. 
 
Gleðileg jól og hjartans þakkir fyrir stuðninginn á árinu sem er að líða, stjórn og starfsmenn Hjartaheilla og Samtaka lungnasjúklinga.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *