Formannafundur Hjartaheilla 2016

AR-20150218-39-perlan

AR-20150218-39-perlanSkýrsla stjórnar Hjartaheilla og framkvæmdastjóra.

 

Starfsárið 2015 var með hefðbundnum hætti hjá samtökunum. Stjórnarfundir stjórnar Hjartaheilla voru þrír á árinu og mæting stjórnarmanna til fyrirmyndar.  

 

Á fyrsta stjórnarfundi nýkjörinnar stjórnar var Valgerður Hermannsdóttir kjörin nýr varaformaður Hjartaheilla. Er þetta í fyrsta skiptið sem kona gegnir varaformennsku í 32 ára sögu félagsins. Lesa skýrsluna.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *