Hjartaheill og Lyfsalinn Glæsibæ í samstarf

lyfsalinn-rammi

Hjartaheill og Lyfsalinn Glæsibæ í samstarf
Samstarfið er í formi afslátta fyrir félagsmenn, 10% afsláttur er af öllu í apótekinu fyrir utan lyfseðilsskyld lyf en þau fást á sérkjörum og af tilefni Vitundarmánaðar v/ meðfæddra hjartagalla og hjarta & æðasjúkdóma fá félagsmenn 30% afslátt af Hjarta-aspirin, munið að taka SÍBS félagsskírteinið með til að fá afsláttinn.

 

lyfsalinn-rammi

 

Lyfsalinn er lítið fjölskyldufyrirtæki, sem hefur það að markmiði að veita hverjum og einum persónulega og afburða góða þjónustu. Við afgreiðum lyf hratt og örugglega og sendum lyf og vörur heim til viðskiptavina. Barnahornið okkar hefur alltaf mikið aðdráttarafl fyrir yngri kynslóðina. Einnig bjóðum við uppá þægilega biðaðstöðu fyrir viðskiptavini. Okkar markmið, er að veita bestu mögulegu þjónustu hverju sinni, á hagkvæmu verði.

http://lyfsalinn.is/

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *