
Opinn fræðslufundur í fyrirlestrasal Íslenskrar erfðagreiningar
Sturlugötu 8, miðvikudaginn 29. mars, kl 17:00 – 18:30
Erindi flytja:
Kristinn R. Þórisson, prófessor í tölvunarfræði við HR
Skilningur og vit hjá manneskjum og vélmennum
Ellý Katrín Guðmundsdóttir
Þegar minnið hopar
Kári Stefánsson, læknir og erfðafræðingur
Heilinn
Kaffiveitingar frá kl: 16:30 – Allir velkomnir
Linkur á viðburðinn á Facebook: https://www.facebook.com/events/1891732417763762/