Hjálpartækjasýning 2017 – tækni, lífsstíll og heilsa

hjalpartaekjasyning logo3

hjalpartaekjasyning logo3

Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar mun halda glæsilega hjálpartækjasýningu í Laugardalshöllinni 5. og 6. maí 2017.

 

Verður þá þeim aðilum, sem selja hjálpartæki, gert kleift að sýna gestum og gangandi það sem þeir hafa upp á að bjóða.

Fyrirtæki eins og Össur, Eirberg, Stoð, Askja, SÍBS, Öryggismiðstöðin, Ferðafélag Íslands, Fastus og Icepharma hafa staðfest komu sína og mun fleiri fyrirtæki og einstaklingar ætla að vera með og sýna hjálpartæki.

 

Sýningin ber yfirskriftina: Tækni – lífsstíll – heilsa – meira

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *