
Vísindamenn hafa þróað nýja tegund lyfja sem gætu komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla og dauðsföll vegna krabbameins. Uppgötvun lyfjanna er sögð ein mikilvægasta uppgötvunin í lyfjavísindum frá því að statín, blóðfitulækkandi lyf, komu til sögunnar en lyfin hafa aðra virkni en hefðbundin lyfjameðferð. Meira
Morgunblaðið 27. ágúst 2017