Ný leið í meðferð hjarta- og æðasjúk­dóma

lyf

lyf

 

Vís­inda­menn hafa þróað nýja teg­und lyfja sem gætu komið í veg fyr­ir þúsund­ir hjarta­áfalla og dauðsföll vegna krabba­meins. Upp­götv­un lyfj­anna er sögð ein mik­il­væg­asta upp­götv­un­in í lyfja­vís­ind­um frá því að statín, blóðfitu­lækk­andi lyf, komu til sög­unn­ar en lyf­in hafa aðra virkni en hefðbund­in lyfjameðferð. Meira

Morgunblaðið 27. ágúst 2017

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *