Heilsufarsmælingar Norðurlandi

Líf og heilsa

Líf og heilsa

Heilsufarsmælingar Norðurlandi

 

SÍBS, Hjartaheill, Samtök lungnasjúklinga og Samtök sykursjúkra í samstarfi við sveitarfélög og Heilbrigðisstofnun Norðurlands munu bjóða Norðlendingum ókeypis heilsufarsmælingu dagana 5.til 7. október n.k.

 

Mælingarnar ná til helstu áhættuþátta lífsstílssjúkdóma þar sem mældur er blóðþrýstingur, blóðsykur, blóðfita, súrefnismettun og styrkur. Þátttakendum gefst kostur á að svara lýðheilsukönnun.

 

Hjúkrunarfræðingur frá heilsugæslunni verður á staðnum og veitir ráðgjöf og eftirfylgd.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *