Vel heppnuð mælingarferð um Norðurland lokið

mælingar

mælingar

Hluti af mælingarteyminu.

SÍBS Líf og heilsa forvarnaverkefni um heilbrigði og lífsstíl – SÍBS, Hjartaheill, Samtök lungnasjúklinga og Samtökum sykursjúkra færa íbúum á Ólafsfirði, Siglufirði, Dalvík og Akureyri hjartans þakkir fyrir frábærar móttökur, en yfir 500 manns voru mældir og allstaðar tekið vel á móti okkur.

Næst á dagskrá eru mælingar á Hvammstanga, Blönduósi, Hofsósi, Skagaströnd og Sauðárkróki. Hlökkum til að sjá ykkur þar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *