Þrengingar

Óstöðugur kransæðasjúkdómur er samheiti yfir kransæðastíflu og alvarlegar þrengingar í æðunum sem myndast vegna samspils æðakölkunar og blóðsegamyndunar í æðaholinu.