KARL Andersen, sérfræðingur í hjartasjúkdómum, segir að mikið hafi verið að gera á hjartadeildum undanfarið og mikil eftirspurn sé eftir
Fræðslufund sunnudaginn 13. nóvember 2005
Hjartaheill, hjartasamtökin á höfuðborgarsvæðinu, heldur fræðslufund sunnudaginn 13. nóvember 2005 kl. 14.00 í Ársölum Hótel Sögu. Forvarnir – lífsstíll –
Verið velkomin á vefsvæðið missir.is
Vefurinn missir.is á erindi til einstaklinga sem vilja leita sér aðstoðar á erfiðum stundum og sækja sér fræðslu og styrk.
Jólakortasala Hjartaheilla hafin.
Jólakort Hjartaheilla sem seld verða í öllum verslunum Hagkaupa er hafin. Jólakortin eru að þessu sinni skreytt tveimur myndum myndlistakonunnar
Aukaþing SÍBS
Aukaþing SÍBS verður haldið á Reykjalundi, kl. 14.00, föstudaginn, 4. nóvember n.k. Efni þingins verður skipulagsmál. Rétt til þingsetu eiga
Mér um hug og hjarta nú
10 ára afmæli Neistans styrktarfélags hjartveikra barna. Málþing um skólagöngu hjartveikra barna haldið í Gerðubergi 28. október 2005, kl.
Aðalfundur Vestmannaeyjum
Félag Hjartasjúklinga Vestmannaeyjum hélt aðalfund sinn laugardaginn 8. október 2005.Samþykktir aðalfundar 2003-2005.
SÍBS dagurinn á sunnudag
Opið hús í Síðumúla 6 kl. 13-16. Allir velkomnir SÍBS dagurinn er sunnudaginn 2. október. Í tilefni dagsins verður opið
Alþjóðlegi hjartadagurinn 25. september 2005
Alþjóðlegi hjartadagurinn er í dag, sunnudaginn 25. september. Í því tilefni leggja alþjóðasamtök hjartasjúklinga áhersla á nauðsyn þess að halda
Alþjóðlegi hjartadagurinn 2005
Að venju verður efnt til hjarta- og fjölskyldugöngu víða um land í tilefni af þessum degi. Lyf og heilsa ásamt